Guðrún Hafsteinsdóttir tilkynnti nú í þessu að hún hyggist bjóða sig fram til formanns í Sjálfstæðisflokknum. Þar með eru frambjóðendur til formanns. Allt stefnir í að kona verði næsti formaður Sjálfstæðisflokksins.
Ég sá einn þingmann í salnum, Ólaf Adólfsson í NV-kjördæmi. Eins sá ég Ásmund Friðriksson í salnum og talað var um að ritari flokksins, Vilhjálmur Árnason, væri í salnum.
Það var mikið klappað fyrir Guðrúnu. Einkum þegar hún sagðist vilja sameina flokkinn á ný.
Svo æstust leikar enn frekar þegar hún tilkynnti um framboð sitt til formanns Sjálfstæðisflokksins.
Þú gætir haft áhuga á þessum