- Advertisement -

Fyrir þessu höfum við barist og ætlum að halda því áfram

Sólveig Anna skrifar:

Í dag er ár síðan að ég og félagar mínir á Baráttulistanum unnum stjórnarkosningarnar í Eflingu. Við ákváðum að berjast saman vegna þess að við trúum því af öllu hjarta að hægt sé að breyta ekki bara verkalýðsbaráttu verkafólks, heldur líka sjálfu samfélaginu til hins betra. Við trúum á jöfnuð á milli manna og rétt vinnuaflsins til að hafa raunveruleg völd. Fyrir þessu höfum við barist og ætlum að halda því áfram.

Ég vona að dagurinn verði góður, líkt og sá fyrir ári.

Sjáumst í baráttunni.

„Yes, it is bread we fight forBut we fight for roses too“.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: