- Advertisement -

Hefur Þórólfur löggjafarvald?

Varaþingmaðurinn Arnar Þór Jónsson, sem nú situr á Alþingi þar sem bæði formaður og þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, eru með veikir af Covid, hefur höfðað dómsmál gegn Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni. Hvers vegna? Hefur Þórólfur Guðnason löggjafarvald?

Varla. Hann leggur tillögur fyrir ríkisstjórnina, sem hefur framkvæmdavald. Alþingi hefur svo löggjafarvaldið.

Varaþingmaður Bjarna Benediktsson hefur villst af leið.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: