- Advertisement -

Hundar fái að fara á kaffihús og verslanir

Kolbrún Baldursdóttir.

Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, hefur lagt fram þessa tillögu:

Flokkur fólksins leggur til að Reykjavíkurborg hafi frumkvæði að því að heilbrigðisnefnd Reykjavíkur fái undanþágu frá reglugerð um hollustuhætti og að samþykkt um hundahald verði endurskoðuð. Farið verði fram á undanþágu frá reglugerðinni um:

1. Að gæludýr hafi aðgang að kaffihúsum með eigendum sínum þar sem rekstraraðilar leyfa.

Þú gætir haft áhuga á þessum

2. Gæludýr hafi aðgang að verslunarmiðstöðvum nema annað sé tekið fram. Einnig er lagt til að hundaleyfisgjaldið verði nýtt til að bæta aðstöðu fyrir hundaeigendur í borginni.

Gjaldið er nú notað til að greiða niður starfsemi hundaeftirlits borgarinnar.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: