- Advertisement -

„Hvað eiga launagreiðendur í lífeyrissjóðunum?“

„Hvað eiga launagreiðendur í lífeyrissjóðunum? Það eru launþegar sem eiga lífeyrissjóðina,“ þannig spyr Inga Sæland.

„Þá hafa sjóðfélagar mikilla fjárhagslegra hagsmuna að gæta og því þykir flutningsmönnum þessarar tillögu rétt og eðlilegt að sjóðfélagar fái að taka beinan þátt í starfsemi og stefnumótun lífeyrissjóða með þátttöku og kosningarétti á ársfundum sjóðanna,“ sagði hún  við flutning þingsáliktunar um aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum. Flokkur fólksins hefur lagt þingsályktunina fram tvisvar, þ.e á 149. löggj. þingi sem og nú á því 150.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: