- Advertisement -

Hvað með Ísland og Kína?

Baldur Þórhallsson prófessor skrifar:

„Á hvaða sviðum viljum við eiga náin samskipti við Kína? Fjölmargar úttektir hafa verið gerðar á stöðu Íslands í Evrópusamvinnunni. Ítarlegar úttektir hafa oftast lengið til grundvallar þegar ákveðið hefur verið að taka þátt í nánari samvinnu ríkja Evrópu undanfarna áratugi. Samskipti Íslands og Bandaríkjanna hafa einnig verið kortlögð að frumkvæði stjórnvalda og fræðimanna. Það hefði þó styrk samningsstöðu Íslands gagnvart Bandaríkjum í gegnum tíðina ef fyrir hefði legi okkar eigið áhættumat í varnarmálum. Nú er komið að því að meta samskiptin við Kína til að auðvelda stefnumótun stjórnvalda. Það vantar líka sárlega umræðu í þjóðfélaginu og á Alþingi um það hvað felst í núverandi samskiptum við Kína og hvert beri að stefna.“

Skrifin birtust á Facebooksíðu Baldurs. Fyrirsögnin er Miðjunnar.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: