- Advertisement -

Icelandair og hin flugfélögin

8.2.2017Hagfræðideild Landsbankans hefur birt upplýsingar um verðfall hlutabréfa í Icelandair og samanburð við verðmæti annarra flugfélaga.

Landsbankinn segir: „Hlutabréfaverð Icelandair lækkaði um fjórðung á einum degi í kjölfar afkomuviðvörunar sem félagið birti í vikunni. Þar áður hafði verð á þessum bréfum verið að lækka nokkuð jafnt síðan vorið 2016. Fyrir þann tíma hafði hlutabréfaverð Icelandair verið að hækka svipað og t.d. flugfélögin Delta og Norwegian. Hlutabréfaverð lággjaldaflugfélagsins Ryanair og SAS hafa hins vegar ekki hækkað mikið á þessu tímabili.“


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: