Stjórnmál Júlíus Viggó Ólafsson hefur verið kjörinn formaður SUS. Hann vakti athygli fyrir fjörlega og skemmtilega frammistöðu á fundi Guðrúnar Hafsteinsdóttur, þegar hún kynnti formannsframboð sitt. Sigur Júlíusar er því jákvætt fyrir Guðrúnu formann.
Í formannskjörinu var barátta Guðrúnar og Áslaugar Örnu jöfn og fór svo þannig að Guðrún sigraði með minnsta hugsanlega mun.
Því er mikilsvert fyrir Guðrúnu að hennar harðasta stuðningsfólks sigri í kosningum innan flokksins.