- Advertisement -

Kalt í heita landinu

Vetur á Spáni Vetur er genginn í garð. Líka hér í heita landinu. Nú situr enginn úti við að borða matinn sinn. Fólk talar vart um annað en veðrið. Kalda veðrið.

Við hófum golfleik klukkan níu í morgun. Þá var rétt um átta gráðu hiti. Las Ramblas er skógavöllur svo vindurinn nær ekki að kæla okkur á vellinum.

Um og eftir hádegi var hitinn milli sautján og átján gráður og glaðasólskin. Í kvöld kólnaði og þegar við ókum heim eftir að hafa borðað var hitinn fallinn í þrettán gráður.

Við sem vorum hér fyrir réttu ári finnum að þá var hlýrra.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Hér, sem og heima, er veðrið umræðuefni dagsins. Útlendingarnir vita ekkert um Samherjamálið.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: