- Advertisement -

Kjarninn og svo Sósíalistaflokkurinn

Gunnar Smári skrifar:

Kjarninn á erfitt með sig, liggur pólitískt einhvers staðar á milli Viðreisnar og Samfylkingar og teiknar stjórnmálin ætíð upp frá því sjónarhorni. Hér raðar hann flokkum eftir því hvaða flokkar hafa bætt mestu við sig frá kosningum og hverjir tapað mestu, en tekst samt að hafa Sósíalistaflokkinn aftast þótt það sé sá flokkur sem dregið hefur til sín mest nýtt fylgi frá kosningum. Þrátt fyrir að Kjarninn hafi gætt sín á að fjalla aldrei um flokkinn, stefnu hans eða erindi í pólitík. Sem er skrítið, þar sem kannanir sýna einmitt að Sósíalistaflokkurinn er það sem helst hreyfir við fólki. Vilja lesendur Kjarnans ekki vita hvað veldur því?


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: