- Advertisement -

Píratar útiloka hvorki Sjálfstæðisflokk né Miðflokk

„Þeir flokkar hafa ekkert í völd að gera.“

Björn Leví Gunnarsson hefur sagt að Píratar útiloki ekki samstarf við Sjálfstæðisflokk og Miðflokk. Hann tekur hins vegar skýrt fram að samstarf við flokkana komi aðeins til greina með ákveðnu skilyrði.

Hann skrifar:

„Samstarf á þingi er tvenns konar, samstarf um ráðherraábyrgð og samstarf um málefni. Það þarf ekki ráðherrastól til þess að eiga málefnalegt samstarf. Þess vegna er mjög auðvelt að útiloka ráðherrasamstarf við Sjálfstæðisflokkinn og Miðflokkinn. Þeir flokkar hafa ekkert í völd að gera – en ef það koma góðar hugmyndir frá þeim (sem gerist alveg) þá er ekkert að því að hlusta á það.“


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: