- Advertisement -

Réttlætið á tímum hægri stjórnar

Gunnar Smári skrifar:

Réttlætið á tímum hægri stjórnar. Strákarnir úr FL-Group græða 12,6 milljarða króna á hálfu ári á hlutabréfabraski. Þessi frétt kemur sama daginn og skýrsla um að 8 af hverjum tíu fötluðum nái ekki að lifa af tekjum sínum. Ef það eru 16 þúsund öryrkjar þá eru það 12.800 manns. Hagnaður Stoða deilt niður á þann mannskap eru 164 þús. kr. á mánuði. Í stað þess að metta 12.800 manns kjósum við að stríðala þessa sjö eða svo sem eiga megnið af Stoðum.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: