- Advertisement -

Ríkisstjórnin gleymdi fjölmiðlunum

Í ljós kom á Alþingi, fyrir augnabliki, að ríkisstjórnin gleymdi að gera ráð fyrir þeim 350 milljónum sem sagðir eiga að fara til fjölmiðla.

Það var Helga Vala Helgadóttir  Samfylkingu sem benti á þetta. Willum Þór Þórsson, Framsóknarflokki og formaður fjárlaganefndar þingsins, játaði að mistök hafi verið gerð. Hann sagðist gera ráð fyrir að Alþingi bjargi yfirsjón ríkisstjórnarinnar.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: