- Advertisement -

Rúv og íslensk mannréttindabrot

Þorvaldur Gylfason.

Pikkaði upp þessi nýju skrif Þorvaldar Gylfasonar:
Fréttamenn RÚV fjölluðu um framgöngu Íslands í mannréttindaráði SÞ án þess að víkja að því einu orði að Ísland hefur ekki enn orðið við tilmælum mannréttindanefndar SÞ frá 2007 um að láta af mannréttindabrotum, þ.e. mismunun, í fiskveiðistjórnarkerfinu. Flokkspólitískur tvískinnungur einkennir því miður of margar fréttir RÚV.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: