- Advertisement -

Sjö lyklar að heilbrigðara hagkerfi

Guðmundur Franklín Jónsson skrifar:

Hugmyndir mínar um efnahagsaðgerðir sem hægt er að koma í verk strax og virka fljótt.

Sjö lyklar að heilbrigðara hagkerfi:

Þú gætir haft áhuga á þessum
  • 1) Frysta afborganir og vexti af húsnæðislánum heimilanna og fresta greiðslum um 18 mánuði og lengja lánstímann að sama skapi.
  • 2) Verðtrygging allra lána verði tekin úr sambandi um óákveðinn tíma.
  • 3) Festa gengi krónunnar miðað við gengið í dag.
  • 4) Fella niður allar skerðingar/tekjutengingar öryrkja og eldri borgara og tryggja að lífeyrisréttindi séu erfanleg.
  • 5) Sveitarfélög verði skylduð til að fella niður öll fasteignagjöld tímabundið.
  • 6) Fella niður launatengd gjöld (tryggingargjald) í 18 mánuði.
  • 7) Setja skattleysismörkin í 500.000 kr.

Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: