- Advertisement -

Spámaður Miðjunnar: Davíð hættir

Spámaður Miðjunnar hefur sent okkur tvær nýjar spár. Hann segir splilin benda ótvírætt til þess að Davíð Oddsson muni hætta sem ritstjóri Moggans á næstu dögum. Davíð verður 75 ára á morgun, 17. janúar.

Spámaðurinn er ekki viss um hvort það eru vinnuveitendur Davíðs eða hann sjálfur sem tekur ákvörðunina um starfsflokin. Spámaðurinn bendir meðal annars á það sem allir vita að lestur Moggans er á hröðu undanhaldi. Einkum hjá yngri hluta þjóðarinnar.

Nú er að bíða og sjá hvort spáin gangi eftir.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: