- Advertisement -

Stóraukið atvinnuleysi á Akranesi

Vilhjálmur Birgisson: „Atvinnuleysi meðal félagsmanna Verkalýðsfélags Akraness hefur aukist gríðarlega eins og vítt og breitt um landið, en í apríl voru 278 félagsmenn Verkalýðsfélags Akraness atvinnulausir að fullu eða að hluta. En á sama tíma fyrir ári voru 80 félagsmenn á atvinnuleysisbótum og hefur atvinnuleysi meðal félagsmanna VLFA aukist miðað við sama tíma í fyrra um 247%.“


Þú gætir haft áhuga á þessum

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: