- Advertisement -

Sturla fer ekki í forsetaframboð

©Kristinn Ingvarsson

Sturla Jónsson ætlar ekki að gefa kost á sér sem forseti Íslands. Kjörtímabil Guðna Th. Jóhannessonar, er senn á enda. Guðni sækist eftir endurkjöri. Bjóði sig enginn fram gegn Guðna verður hann sjálfkjörinn. Ef ekki verða forsetakosningar í júní í sumar.

En hvers vegna gefur Sturla ekki kost á sér nú.

„Ég hef ekki hugleitt framboð. Peningaöflin í landinu vilja ekki einstakling í forsetaembættið sem hefur áhuga á velferð fólksins í landinu,“ sagði Sturla Jónsson.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: