- Advertisement -

Þau voru kosin til að stjórna borginni, ekki sem málpípur fyrirtækjaeigenda

Gunnar Smári skrifar:

Dagur B. og meirihlutinn í borginni virðast ein hafa þann skilning á lífskjarasamningunum að innan hans rúmist engar breytingar á launaflokkum, svo að starf sem augljóslega var vitlaust metið út frá ábyrgð og mikilvægi, fái ekki eðlilega leiðréttingu. Í stað þess að taka að sér að verða eitthvert sérstakt varðlið kjarasamninganna frá í vor, sem þau voru nú fremur lítill aðila að, ætti meirihlutinn að hlusta á starfsfólk borgarinnar, skoða hvað býr að baki kröfum þess að bregðast við með einhverju öðru en þessu blaðri. Þau voru kosin til að stjórna borginni, ekki sem málpípur SA og fyrirtækjaeigenda gagnvart hinum svokallaða lífskjarasamningi.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: