- Advertisement -

Þingvallanefnd er stór skrítin nefnd

Björn Leví Gunnarsson skrifar:

Þetta er stórkostlega skrítin nefnd. Þarna eru þingmenn sem eru skipaðir í formennsku af ráðherra og eru þannig undir ráðherra sem þau eiga að hafa eftirlit með sem þingmenn. Einnig er þessi nefnd undir eftirliti þingsins í gegnum ráðherraábyrgð.

Spurningin sem við þurfum að spyrja er, ef þetta væru ekki þingmenn heldur bara stjórnarmenn skipaðir af ráðherra eins og í flestum öðrum stjórnum, hvaða afleiðingar hefði það á þessa nefnd? Hvað myndi þingið gera í sínu eftirlitshlutverki í þessu máli?

Þú gætir haft áhuga á þessum

Örugglega ýmislegt sem verður ekki gert af því að þarna eru þingmenn.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: