- Advertisement -

Þriðjungur á móti Þórunni

Framboðslisti Samfylkingarinnar í Kraganum var samþykktur í gær. Til fundarins mættu 44 og þrjátíu þeirra kusu með framboðslistanum, en fjórtán ekki.

Þriðjungur fundarmanna gaf framboðslistanum ekki atkvæði sitt. Ljóst er að fjarri er einhugur um að Þórunn Sveinbjarnardóttir leiði listann.

Frambjóðendur er 26 og fimm eiga sæti í uppstillingarnefnd.

Af þessu má sjá að stemningin er ekki mikil.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: