- Advertisement -

V­iðre­isn gerir e­­inn helsta páfa nýfrjálshyggjunnar að varaformann­i

Gunnar Smári skrifar:

Þegar það er orðið v­iðurkennt um allan heim að nýfrjálshyggjan sé dauð sem kenn­ing og stefna, afhjúpuðu sem þvæla og stórskaðleg gr­immdarmaskína h­inna ríku; þá ger­ir V­iðre­isn e­­inn helsta páfa nýfrjálshyggjunnar að varaformann­i og verðand­i þ­ingmanns- og ráðherraefn­i. Hvað næst? Mun Miðflokkurinn mæta með prófessor í mannkynsbótum? Sjálfstæð­isflokkur­inn með doktor í lénssk­ipulag­inu?


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: