Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar:
Tillaga Sósíalistaflokksins í borgarstjórn um að kalla eftir ábendingum borgarbúa varðandi það sem megi bæta í þjónustu borgarinnar var samþykkt. Hvet þig til þess að senda inn ábendingu ef þú hefur einhverja. Hvort sem það er um eitthvað sem þarf að bæta eða eitthvað sem er jákvætt og mætti auka. Við viljum heyra frá þér. Hægt er að koma ábendingu til skila hér.