„Skattaumhverfið þarf að vera einfalt, sanngjarnt og skilvirkt. Skattar mega ekki letja fólk til athafna og verðmætasköpunar. Því skal lækka og einfalda tekjuskatt einstaklinga, sem og lækka fjármagnstekjuskatt. Afnema ber stimpilgjald og séríslenska skatta á fjármálaþjónustu með það að markmiði að bæta vaxtakjör heimila og fyrirtækja. Lækka þarf virðisaukaskatt og einfalda virðisaukaskattskerfið,“ segir í ályktunum frá landsfundi Sjálfstæðisflokksins.
- Advertisement -