- Advertisement -

Vonandi vaknar stjórnmálastéttin – BSRB stefnir í verkfall

Gunnar Smári skrifar:

Vonandi fer stjórnmálastéttin að vakna. Eins og hjá Eflingu er það ekki bara meirihluti þeirra sem kusu sem vill í verkfall, heldur meirihluti félagsmanna. Borgin hefur mætt afgerandi vilja félagsfólks í Eflingu eins og það væri hópur sem væri í einhverjum pólitískum leik, en ekki að berjast fyrir lífi sínu. Þótt það sé kannski óskhyggja, þá vonandi vaknar meirihlutinn í borginn og ríkisstjórnin við þetta. Þessu verður ekki svarað nema með afgerandi stefnubreytingu; burt með láglaunastefnuna, mannsæmandi vinnutími og vinnuskilyrði og almennilegt velferðarkerfi sem styður við fólk og fjölskyldur.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: