- Advertisement -

„Sjálftökuliðið er vandamálið“

Ragnar Önundarson skrifar: „Atvinnulífið þolir ekki hærri launakostnað“, segja menn. En hvernig er það, þolir atvinnulífið hærri forstjóralaun ? Eða hærri laun stjórnarmanna ? Ef einhver dugur er í verkalýðsforystunni mun verða knúið á um svör við þessum spurningum á næstunni.

Munum eitt: Aldraðir og öryrkjar fá engar launahækkanir út úr kjarasamningum. Sterkt gengi kemur hins vegar öllum til góða. Félagsmenn verkalýðsfélaga verða sem betur fer flestir aldraðir og því miður sumir öryrkjar. Verkalýðsfélögin gera best í því að knýja fram aðgerðir til jöfnunar og stöðugleika. Sjálftökuliðið er vandamálið.

Birtist á Facebooksíðu höfundar.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: