- Advertisement -

Stór mál sem gleymast í skugganum

Seðlabankinn hefur ekki reynst traustsins verður.

Alma Eymarsdóttikr skrifar:

Það eru tvö mál í þinginu sem valda mér miklum áhyggjum. Mun meiri áhyggjum en O3 eða þungunarrof. Það er annars vegar Þjóðarsjóður (eiga ráðherrar sem eru samofnir viðskiptalífi nú að fara að ráðskast með milljarða -og að auki löggjafarsamkunda með nánast ekkert traust). Hins vegar sameining FME og Seðlabanka. Seðlabankinn hefur ekki reynst traustsins verður með aukna ábyrgð og valdheimildir. Mér hrýs hugur við því ógnarvaldi sem Seðlabankinn hlýtur ef af þessu verður. 
Þessi risamál hafa nánast enga umfjöllun hlotið í skugga geðshræringa vegna O3 og þungunarrofs.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: