- Advertisement -

Reykjanesbær hafnar vinarbeiðni frá bæ í Úkraínu

22 íbúar Tsjortkív særðust í eldflaugaárás Rússa síðasta sumar.

Boð frá úkraínska bænum Tsjortkív um vinabæjarsamstarf við Reykjanesbæ hefur verið afþakkað. Þetta kom fram á fundi bæjarráðs í vikunni en þar var Tsjortkív þakkaður sýndur áhugi.

Á vef Reykjanesbæjar kemur fram að bærinn eigi tvo vinabæi, Kerava í Finnlandi og Trollättan í Svíþjóð, en Tsjortkív, tæplega þrjátíu þúsund manna bær í suðurhluta Úkraínu, hlaut ekki náð fyrir augum bæjarráðs.

Fréttin er fengin úr Fréttablaðinu.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: