- Advertisement -

Að verða vitni að samtryggingu yfirstéttarinnar

Sólveig Anna skrifar um viðbrögð við pantaðri áróðurs-umfjöllun í Markaðnum í morgun:

„Það er stórfenglegt að verða vitni að samtryggingu yfirstéttarinnar gegn hagsmunum láglaunafólks, þar sem markaðsrétttrúnaður Samtaka atvinnulífsins og gervi-félagshyggja Reykjavíkurborgar ganga í eina sæng. Ég hef fréttir fyrir fulltrúa þessa bandalags: Það er mikill misskilningur að kjarasamningar Eflingar á almennum vinnumarkaði í apríl 2019 hafi afnumið samningsrétt láglaunafólks hjá sveitarfélögum. Við ræddum um þá samninganna vorið 2019 sem vopnahléslínu. Baráttu okkar fyrir bættum kjörum félagsmanna lýkur ekki fyrr en þeir geta lifað mannsæmandi lífi af launum sínum.“


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: