- Advertisement -

Af ríkisfjármálastefnu nýfrjálshyggjunnar

Gunnar Smári skrifar:

„Engar skyndilausnir séu þó til við vanda bráðamóttökunnar“ er haft eftir heilbrigðisráðherra. Ég er með tillögu: Bráðabirgðalög sem hækka fjármagnstekjuskatt upp að launaskatti (með eðlilegum skattleysismörkum og persónuafslætti) og nýjar tekjur ríkissjóð settar í heilbrigðiskerfið með það að markmiði að útgjöld til heilbrigðismála verði 11% af landsframleiðslu (eins og þjóðin hefur krafist). Þetta má gera núna á eftir. Vandinn við mannúð innan ríkisfjármálastefnu nýfrjálshyggjunnar er að þetta tvennt gengur ekki upp saman.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: