- Advertisement -

Aurasálin

Stefán Ólafsson skrifaði:

Í gærkvöld varði samninganefnd Eflingar hátt í 5 klst. í bið eftir því hvort samninganefnd atvinnurekenda (SA) myndi leyfa settum sáttasemjara að leggja fram svokallaða miðlunartillögu í deilu Eflingar og SA. Biðin var árangurslaus.

Við dagslok var það mér umhugsunarefni, hversu lengi fólk sem hefur milljónir í laun á mánuði getur rætt um eitt þúsund króna launahækkun til verkafólks – og það án árangurs!Aurasálin er vissulega verðugt rannsóknarefni fyrir sálfræðinga!


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: