- Advertisement -

Bylting kapítalistanna í Sjálfstæðisflokknum heldur áfram

Gunnar Smári skrifar:

Bylting kapítalistana í Sjálfstæðisflokknum heldur áfram, þeir telja nú lag til að brjóta samfélagið undir sig. Þeir ætla að verja rétt sinn til að borga bæjarstjóranum sínum tíföld lægstu laun með öllum tiltækum ráðum, líka brotum á vinnulöggjöf. Þeir telja þetta heilagan rétt; að úr því þeir fái ekki að hækka laun sinna manna þá muni þeir sko ekki hækka laun hinna lægst launuðu, fólksins sem fær ekki laun sem duga fyrir framfærslu. Við erum með dómsmálaráðuneytið, segir flokkurinn, reynið bara að hringja í lögguna. Við erum með Ríkisútvarpið, reynið bara að hringja í fréttamenn. Við erum með ríkisstjórn og Alþingi, reynið bara klaga.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: