- Advertisement -

Ég lýsi vantrausti á þing og ríkisstjórn

Jón Magnússon hæsttaréttarlögmaður og fyrrverandi þingmaður skrifar: Með ólíkindum að stjórnmálastéttin skui vera svona frek til fjárins. Græðgi hennar hefur sett allt í uppnám í þjóðfélaginu. Hætt við að afleiðingin verði verðbólga og fall krónunnar. Ég lýsi algjöru vantrausti á þing og ríkisstjórn, sem með græðgi sinni stefna samfélaginu í ógöngur og hafa rofið þá þjóðarsátt sem hingað til hefur ríkt í meginatriðum.

Svo ætla þeir líka að hækka framlög til stjórnmálaflokka ofan á gríðarlega hækkun í fyrra. Það er ekkert annað en rán frá skattgreiðendum. Það er fráleitt að stjórnmálaflokkar skammti sjálfum sér styrk af almannafé. Ekkert annað en siðlaus spilling.

Það er fráleitt að stjórnmálaflokkar skammti sjálfum sér styrk af almannafé.
Ekkert annað en siðlaus spilling.

Tekið af Facebooksíðu höfundar.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: