- Advertisement -

Hvaða þingmenn hafa fengið mest?

Benedikt Jóhannesson, fyrrverandi fjármálaráðherra, hefur tekið saman hvaða þingmenn hafa fengið mesta greitt frá Alþingi frá árinu 2007. Hann birtir grein og samantekt á heimasíðu sinni, bjz.is.

Þar segir til dæmis: „Í ljós kemur að þingmenn Norðaustur-kjördæmis eru oft ofarlega á blaði. Arnbjörg Sveinsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokks var efst árið 2007. Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður VG, er tvö ár greiðslukóngur, árin 2008 og 2018. Árni Johnsen, þingmaður Sjálfstæðisflokks, trónir á toppnum í þrjú ári í röð, 2009 til 2011. Þuríður Bachmann, þingmaður VG, fær mestar greiðslur árið 2012, Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknar, er efstur árin 2013 og 2015, Einar Guðfinnsson Sjálfstæðisflokki er efstur árin 2014 og 2016 og árið 2017 fær Sigurður Ingi Jóhannsson mest í sinn hlut.“


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: