- Advertisement -

Kemur ekki ein króna úr Garðabæ

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði á Alþingi að áhugi sveitarfélaganna á borgarlínuna sé mismikill.

Bjarni vísaði í samtöl sín við bæjarfulltrúa í Garðabæ. Bjarni sagði að þar í bæ væri enginn áhugi að leggja peninga til borgarlínunnar, ekki eina einustu krónu, sagði Bjarni.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: