- Advertisement -

Klofstígvélafullur af raunsæi

Guðni Ölversson.

Guðni Ölversson skrifar:

Halldór er náttúrulega klofstígvélafullur af raunsæi. En raunsæi hans er ekkert í ætt við raunsæi verkafólksins á gólfinu. Raunsæi Halldórs fellst í að telja gróða vinnuveitenda sinna og tryggja að þeir geti greitt sjálfum sér tug – hundruð milljarða arð. Raunsæi verkafólksins fellst svo í því að finna út hvernig það á að geta lifað af laununum sem vinnuveitendur Halldórs gauka að þeim. Laun sem ná varla fátæktarmörkum.

Þú gætir haft áhuga á þessum

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: