- Advertisement -

Landspítali borgar 434 milljónir í fasteignaskatta

Landspítalanum er gert að borga 434 milljónir í fasteignaskatta á ári. Reykjavík ber höfuð og herðar yfir önnur sveitarfélag hvað varðar ávinning af fasteignasköttum sem ríkið borgar. Alls fær borgin meira en 2.100 milljónir í fasteignaskatta. Kópavogur, næst stærsta sveitarfélagið, fær innan við 90 milljónir í fasteignaskatta vegna fasteigna ríkisins.

Háskóli Íslands borgar 300 milljónir í fasteignaskatta og Alþingi borgar 40 milljónir í fasteignaskatta.

Sjá nánar hér.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: