Hrafn Magnússon skrifar:
Facebook Það þarf sérkennilegt og undarlegt ímyndunarafl að eyðileggja glæsilega aðkomu að Bifröst Í Borgarfirði með forljótu einingarhúsi sem lekið hefur frá fyrsta degi. Þá tókst að skemma útlit á fallegu húsi eftir Óla Hákon Heetrvig, arkitekt, en í húsinu voru m.a. íbúðir kennara og önnur starfsemi.Það er þyngra en tárum taki að fylgjast með niðurlægingu staðarins.
Þess ber að geta að margir taka undir með Hrafni. Meðal þeirra er t.d. Jón Kristjánsson fyrrverandi ráðherra.

Þú gætir haft áhuga á þessum