- Advertisement -

Reykjavíkurframsókn er ekki af baki dottin

Einar Þorsteinsson, oddviti Framsóknar í borgarstjórn, er ekki að baki dottinn þó fylgi Framsóknar sé uppurið. Einar og félagar í borgarstjórn hafa lagt til að borgin lækki fasteignagjöld um tvo milljarða á ári.

Miðað þau við að tekj­ur borg­ar­sjóðs af fast­eigna­gjöld­um hækki ekki á milli ár­anna 2025 og 2026. Til þess eigi að lækka álagn­ing­ar­hlut­fall á íbúðar­hús­næði úr 0,18% í 0,163% og álagn­ing­ar­hlut­fall á at­vinnu­hús­næði úr 1,6% í 1,536%. Lóðal­eiga lækki úr 0,2% í 0,18%.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: