- Advertisement -

Stjórnvöld vita ekki hver afkoma sjávarútvegs er

…og afturkalla kvóta sem slíkir loddarar hafa fengið úthlutaðan.

Ragnar Önundarson skrifar:

Margt bendir til að stjórnvöld viti ekki hver raunveruleg afkoma greinarinnar er. Ef fyrirtæki komast upp með að flytja út með því að selja öðru fyrirtæki í sömu eigu, geta menn stillt gróðann af og látið hann koma fram þar sem skattar eru lágir. Það er td. selt mikið magn til Kýpur, en íslenskur fiskur er ekki áberandi þar í verslunum og á matseðlum. Sjálfsagt er að hindra svona skattasniðgöngu, banna hana og afturkalla kvóta sem slíkir loddarar hafa fengið úthlutaðan. En Kristján Þór grunar ekkert, „hreinum er allt hreint“.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: