- Advertisement -

Þangað vill Bjarni sækja tekjur

Þorbjörg Sigríður Gunnarsdóttir Viðreisn hélt þingræðu í morgun þegar fjallað var um fjölmiðlafrumvarp Bjarna Benediktssonar. Þar sagði hún meðal annars:

Millitekjufólkið fær töluvert harðan skell í þessu frumvarpi. Ungt fólk, t.d. sem finnur nú þegar illilega fyrir hærri vöxtum á fasteignalánum og hækkandi verðlaginu út í samfélaginu. Hingað vill fjármálaráðherra sækja tekjur, þessar aðgerðir. Þær bíta auðvitað millitekjuhópinn en líka þann viðkvæmasta og það er erfitt að sjá fyrir sér að þegar verið er að hækka gjöld með þeim hætti sem þetta fjárlagafrumvarp boðar, hvernig það á að vinna gegn verðbólgu. 


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: