- Advertisement -

Þingmenn með krosslagða fingur

„Rétt í þessu var þessari mikilvægu þingsályktunartillögu dreift á þinginu, um að brottvísanir og endursendingar flóttafólks til Grikklands verði stöðvaðar. Já því þrátt fyrir áföll vegna Covid og viðbrögð vegna þess megum við ekki gleyma börnunum sem á að senda út eftir helgi,“ segir Helga Vala Helgadóttir.

„Að tillögu standa þingflokkar Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata auk Andrésar Inga Jónssonar og Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur. Nú krossum við fingur um að tillagan fái tilætlaða flýtimeðferð.“


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: