- Advertisement -

Greið leið fyrir fasisma

Gunnar Smári skrifar:

…geri fólk að sauðum…

Miðað við viðbrögð fjölda fólks við lögum á verkfall flugvirkja, held ég að það sé ljóst að fasisminn mun geta tekið hér yfir án mikils erfiðis. Magnað að sjá fólk, jafnvel fólk sem tekur þátt í umræðu hér inn á sósíalistaspjallinu, nánast fagna því að launafólk sé svipt verkfallsrétti. Kannski ættum við að krefjast þess að börnum verði kennd saga verkalýðshreyfingarinnar í skólum og um ávöxtinn af stéttabaráttunni.

Það er eins og hin stéttablinda fasíska þjóðernissaga, sem fólk lærði og lifir innan, geri fólk að sauðum, sem þrá ekkert heitar en að verða sunnudagssteik á borðum auðvaldsins; í nafni samstöðu stéttar með stétt eða einhverjum slíkum fasistaslagorðum

Þú gætir haft áhuga á þessum

Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: