- Advertisement -

„Jólaglaðningurinn“ er miskunnarlaust ofbeldi

Vilhjálmur Bigisson skrifar: Jæja þá kemur „jólaglaðningur“ heimilanna í boði íslenskra stjórnvalda og fjármálaelítunnar en vísitala neysluverðs hækkaði á milli mánaða um 0,74% sem þýðir að verðtryggðar skuldir íslenskra heimila hækkuðu á einungis 30 dögum um tæpa 12 milljarða!

Já, takið eftir, um 12 milljarða á 30 dögum og til að setja þetta niður á 35 milljóna húsnæðislán þá hefur slíkt lán hækkað um 260 þúsund krónur á 30 dögum.

Hvað ætlar íslenskur almenningur að láta þetta miskunnarlausa ofbeldi íslenskra stjórnmálamanna lengi átölulaust?


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: