- Advertisement -

Munu hvalveiðar sprengja stjórnina?

Björn Leví Gunnarsson skrifaði:

Það væri rosalega merkilegt ef þessi myndi springa að lokum út af því að það verður að fá að veiða langreyðar. Það væri ennþá merkilegra ef við tæki 32 þingmanna meirihlutastjórn hvalveiðisinna.

Ég meina, heilbrigðiskerfið má þola sveltistefnu. Húsnæðismálin vanfjármögnuð. Íslandsbankamálið. Lindarhvoll. Vopnvæðing lögreglunnar … en nei. Það yrði hvalir …

Stjórnin sem tæki við og myndi leyfa hvalveiðar myndi augljóslega heita kvalastjórnin (nei, ekki ritvilla).

Þú gætir haft áhuga á þessum

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: