- Advertisement -

Reykjavík greiðir mest í veiðigjald

Sjávarútvegur Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra hefur svarað Kristjáni Möller þingmanni um hver heildarfjárhæð innheimtra veiðigjalda var, almenns veiðigjalds annars vegar og sérstaks veiðigjalds hins vegar, samkvæmt lögum um veiðigjöld, nr. 74/2012, fiskveiðiárið 2012/2013? Og eins hver var heildarfjárhæð lækkana vegna vaxtakostnaðar við kaup á aflahlutdeildum samkvæmt ákvæði til bráðabirgða II í lögum um veiðigjöld, nr. 74/2012, fiskveiðiárið 2012/ 2013? Svar óskast sundurliðað eftir heimilisfesti gjaldenda, þ.e. eftir sveitarfélögum annars vegar og kjördæmum hins vegar.

Í svari við fyrirspurninni var einungis gefið yfirlit um innheimt veiðigjöld eftir landshlutum (kjördæmum). Hér getur að líta yfirlit um innheimt gjöld eftir útgerðarstöðum (eftir atvikum sveitarfélögum), sem unnið er úr greindum upplýsingum:

Veiðigjöld 2012/2013 .

Þú gætir haft áhuga á þessum
Staður Almennt veiðigjald Sérstakt veiðigjald Lækkun á sérstöku veiðigjaldi
Akranes 39.900.002 84.680.939 10.034.250
Akureyri 434.368.896 999.100.229 153.944.731
Árneshreppur 716.752
Bakkafjörður 5.926.551 6.321.985 516.010
Bíldudalur 2.799.692 1.667.942
Blönduós 1.187.925 429.346
Bolungarvík 74.067.344 158.415.934 139.681.275
Borgarfjörður eystri 7.726.976 9.939.915
Borgarnes 638.593
Breiðdalsvík 1.455.830 39.866
Búðardalur 253.346
Dalvík 12.964.217 19.257.107 12.723.721
Djúpivogur 5.769.649 2.515.957
Drangsnes 5.936.831 5.760.477 3.710.113
Egilsstaðir 337.976
Eskifjörður 134.372.951 339.482.382
Eyrarbakki 2.464.542 4.176.281
Fáskrúðsfjörður 49.848.427 124.960.824
Flatey á Breiðafirði 277.868
Flateyri 4.411.347 3.852.511
Fljót 28.329
Garðabær 8.372.127 10.668.434 10.233.091
Garður 103.364.433 242.529.932 239.043.176
Grenivík 23.814.622 53.583.150
Grindavík 414.188.914 978.635.822 691.165.961
Grímsey 18.746.202 39.843.050 27.256.080
Grundarfjörður 74.470.838 166.462.939 82.247.332
Hafnarfjörður 96.471.100 204.898.430 56.225.702
Hellissandur 134.396.347 300.069.762 291.769.778
Hnífsdalur 115.747.422 278.834.490 170.799.665
Hofsós 1.655.151 620.190
Hólmavík 8.251.871 6.227.599 119.265
Hrísey 8.276.974 13.768.056 4.465.905
Húsavík 30.692.321 62.196.231 29.822.924
Hvammstangi 1.821.913 1.159.433
Hveragerði 264.491
Höfn 205.401.133 511.553.471 35.244.391
Ísafjörður 20.380.516 28.201.654 8.583.551
Kjörvogur 161.720
Kópasker 2.324.678 1.655.851
Kópavogur 5.483.289 1.607.793 508.264
Mjóifjörður 380.783 67.891
Mosfellsbær 9.516.831 20.518.566 20.518.565
Neskaupstaður 223.204.981 587.485.921
Ólafsfjörður 3.236.311 735.326
Ólafsvík 43.668.621 82.222.529 22.155.030
Patreksfjörður 43.664.735 88.811.701 81.719.210
Raufarhöfn 6.517.919 7.771.466
Reyðarfjörður 1.031.905 74.248
Reykhólahreppur 407.542
Reykjanesbær 40.329.167 71.221.438 41.611.628
Reykjavík 1.014.215.717 2.451.251.286 195.840.093
Sandgerði 16.157.323 30.478.612 3.766.571
Sauðárkrókur 212.195.133 499.229.083
Selfoss 330.022
Seltjarnarnes 8.184.995 14.932.614 664.654
Seyðisfjörður 27.342.079 62.188.441 19.386.650
Siglufjörður 184.924.557 431.824.859 125.225.722
Skagaströnd 5.886.786 9.211.197 1.185.029
Snæfellsbær 8.171.721 12.809.957 10.251.640
Staður 146.633
Stykkishólmur 32.203.127 92.283.242 61.119.311
Stöðvarfjörður 1.620.894 86.006
Suðureyri 12.501.077 21.781.424 19.308.804
Súðavík 1.686.167 905.040
Tálknafjörður 18.674.709 35.268.239 9.121.180
Vestmannaeyjar 647.352.218 1.625.149.038 170.154.450
Vogar 223.234
Vopnafjörður 4.208.057 3.824.047
Þingeyri 1.051.056 165.587
Þorlákshöfn 38.771.328 86.166.616 72.840.924
Þórshöfn 10.633.124 20.752.263 14.832.535
Samtals 4.678.178.845 10.920.334.622 2.837.797.181


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: