- Advertisement -

Sjónvarpsstjarnan Gísli Marteinn: „Ég hlakkaði til að losna við hann“

„Ég hlakkaði til að losna við hann. Hann er þarna ennþá.,“ segir sjónvarpsstjarnan og fyrrverandi borgarfulltrúinn Gísli Marteinn Baldursson á Twitter-síðu sinni. Umræðuefnið er flugvöllurinn í Vatnsmýrinni.

Gísli Marteinn er ekki sáttur við aðgerðarleysi stjórnvalda þegar kemur að flugvellilnum. „Verum betri en þetta,“ segir hann og deilir pistli Þórdísar Gísladóttur rithöfundar þar sem hún segir:

„Fyrir 21 ári voru íbúakosningar um framtíð flugvallar í Vatnsmýri. Ég fór í Ráðhúsið og kaus. Meirihluti vildi flugvöllinn burt. Ég hlakkaði til að losna við hann. Hann er þarna ennþá. Það er ástæða fyrir því að ég trúi ekki að Borgarlína komi á meðan ég lifi. Það gerist ekkert,“


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: