- Advertisement -

Stjórnendurnir verði reknir með skömm

Gunnar Smári skrifar:

Gunnar Smári.

Ef flugfreyjur eiga að lækka laun sín til að bjarga Icelandair eiga þær að fá eignarhlut í félaginu á móti. Það lögmál gildir gagnvart lánardrottnum félagsins, sem falla frá kröfum sínum. Furðulega spillt hugmynd hinna ólukkulegu stjórnenda félagsins að bjóða lánardrottnum hlutabréf en reka flugfreyjurnar. Augljóst fyrir hverja stjórnendurnir starfa, auðvaldið. Ég legg til að ríkisstjórnin geri það að skilyrði fyrir stuðningi við Icelandair að stjórn félagsins og framkvæmdastjórn verði rekin með skömm, sé ekki að ríkið geti styrkt þetta lið í árásum sínum á launafólk og hreyfingu þessu.


Auglýsing

Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: