- Advertisement -

Þetta er hann Bólu-Bjarni

Gunnar Smári skrifar:

Þetta er hann Bólu-Bjarni. Hann er efnahagsráðherra sem rak efnahagsstefnu sem blés út svo stóra eignabólu að Seðlabankinn hækkaði vexti þegar mikið lá við að efnahagskerfið færi á skrið. Fjáraustur Bólu-Bjarna úr ríkissjóði skapaði engin störf og bjó ekki til neinar nýjar fjárfestingar heldur blés bara upp verð á gömlum eignum.


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: