- Advertisement -

Ríkið á ekki að styrkja óréttlætið

Gunnar Smári skrifar:

Þetta eru fyrirtækin sem ríkisstjórnin vill bjarga; kannski fyrst og fremst stofnanir utan um tekjumismun og stéttaskiptingu. Að leggja almannafé inn í svona stofnanir er óverjandi. Ríkið á að leggja fólki sem missir vinnu til framfærslu og hlutast síðan til um myndun starfa fyrir það. En ríkið á ekki að styrkja það óréttlæti sem braskarar og spákaupmenn hafa byggt upp innan svokallaðrar einkafyrirtækja, sem í tilfelli flestra fyrirtækja í kauphöllinni eru fyrirtæki sem eftirlaunasjóðir launafólks eiga að 2/3 eða 3/4 hlutum en einhverjir gosar, sem eiga rest, stjórna eins og þeir eigi þetta … og megi þetta


Tengdar fréttir sem þú gætir haft áhuga á að lesa: